Dótakassinn

Fimm leiðir að vellíðan - Að gefa af sér

Dótakassinn Episode 31

Þessi þáttur er loka þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan.  

Í þættinum í dag er farið yfir það hvernig við getum gefið af okkur til annara og til samfélgsins. Að gefa af sér hefur margvísleg jákvæð áhrif á okkur sjálf og á aðra og margt sem kemur til greina. 

Verkefni tengd þættinum má finna hér: https://5leidir.blogspot.com/