Dótakassinn

Fimm leiðir að vellíðan - Hreyfing

Dótakassinn Episode 28

Þessi þáttur er annar þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan. 

Í þessum hluta er fjallað um mikilvægi hreyfingar. Rætt um hvaða hreyfing er góð og reynum að komast að því hvaða hreyfing hentar best.    

Verkefni tengd þættinum má finna hér: https://5leidir.blogspot.com/