Dótakassinn
Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.
Dótakassinn
Fimm leiðir að vellíðan - Að tengjast öðrum
May 06, 2021
•
Dótakassinn
•
Episode 27
Þessi þáttur er fyrsti þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan.
Í þættinum í dag verður fjallað um mikilvægi þess að tengjast öðrum en allar manneskjur eru félagsverur og það er okkur öllum mikilvægt að eiga í góðum og nærandi tengslum við fjölskyldu okkar og vini. Í þættinum er fjallað um hvers vegna þetta er mikilvægt og hvernig við getum haft áhrif á okkur sjálf og samskipti okkar við aðra.
Verkefni tengd þættinum má finna hér: https://5leidir.blogspot.com/