Dótakassinn
Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.
Dótakassinn
Ný önn og allir mættir
•
Dótakassinn
•
Episode 24
Í 24 þætti fer ég um ganga í Menntaskólanum við Hamrahlíð og heyri í nemendum, kennurum og rektor. Í dag er fyrsti skóladagur annarinnar og nemendur aftur byrjaði að mæta í skólann. Hvernig hafa þau það?, hvernig líst þeim á þetta? og hvað er framundan?