Dótakassinn

Endaspretturinn

Dótakassinn Episode 23

í 23. þætti skoðum við það hvernig við bregðumst stundum við á endasprettinum undir lok annar. Hvernig mikið álag kallar stundum fram hugsanaskekkjur og hvernig við þurfum að kortleggja þau atriði sem mikilvægast er að fókusa á til að draga úr stressi og samviskubiti.

Broskallaverkefnið

https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/Verkefni/verkefnin-min-1.pdf