Dótakassinn

Góð áhrif

Dótakassinn Episode 22

Í dag fjalla ég um hvernig við getum kortlagt aðstæðurnar okkar, stillt væntingarnar okkar og haft góð áhrif á okkur sjálf. Mín verkefni - mín ábyrgð. Hvernig ég nálgast hlutina hefur áhrif á það hvernig mér líður og hvernig mér gengur.

Tengill:
https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/Verkefni/venjuleg-vika-1.pdf