Dótakassinn
Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.
Dótakassinn
Rafræn heimapróf
•
Dótakassinn
•
Episode 19
Í 19. þætti fjöllum við um rafræn heimapróf og pælum í því hvernig gott er að undirbúa sig fyrir komandi prófatörn. Ásdís Birgisdóttir námsráðgjafi kom í símaviðtal og fór yfir hagnýtar pælingar í kringum þessi mál og það er alveg á hreinu að það er hægt að gera margt vitlausara en að renna þessum þætti í gegn í aðdraganda prófanna.
Tenglar
Ráð fyrir rafræn heimapróf:
https://www.mh.is/static/files/Namsradgjafar/rafraen-heimaprof-1-.pdf
Undirbúningur fyrir próf:
https://www.mh.is/is/namid/prof/leidbeiningar-til-nemenda-vardandi-prof
Námstækni:
https://vefir.mms.is/namstaekni/
Námstækni og skipulagning á tíma:
https://www.mh.is/is/stodthjonusta/namsradgjof/namstaekni