Dótakassinn
Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.
Dótakassinn
Samkomubann í tvær vikur - nemendur og kennarar
•
Dótakassinn
•
Episode 17
Í 17. þætti tók ég upp símann og hringdi í nemendur og kennara í MH og heyrði í þeim hljóðið eftir tvær vikur í samkomubanni. Hvernig gengur? Hvernig upplifun er þessi nýji raunveruleiki? Þetta eru skemmtileg samtöl og það er áhugavert að heyra ólíkar upplifanir fólks í nýju umhverfi.
Heilræðir á tímum kórónuveirunnar:
https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item40631/Heilraedi_allt_islenska_final.pdf
Framhahaldsskólanemar - hvað getið þið gert?
Áhrif óvissunnar á andlega líðan og hjálpleg viðbrögð:
https://www.mh.is/is/frettir/ahrif-ovissu-a-andlega-lidan-og-hjalpleg-vidbrogd