Dótakassinn

Samkomubann í tvær vikur - nemendur og kennarar

Dótakassinn Episode 17

Í 17. þætti tók ég upp símann og hringdi í nemendur og kennara í MH og heyrði í þeim hljóðið eftir tvær vikur í samkomubanni. Hvernig gengur? Hvernig upplifun er þessi nýji raunveruleiki? Þetta eru skemmtileg samtöl og það er áhugavert að heyra ólíkar upplifanir fólks í nýju umhverfi. 

Heilræðir á tímum kórónuveirunnar:
https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item40631/Heilraedi_allt_islenska_final.pdf

Framhahaldsskólanemar - hvað getið þið gert?

https://www.visir.is/g/202024888d/fyrir-fram-halds-skola-nem-endur-hvad-getid-thid-gert-?fbclid=IwAR2AfgmkZL0JLhyhl4ZwJwVt1we8fc5OzhRyAKzf6EP-9vmQTpyplGejGGo

Áhrif óvissunnar á andlega líðan og hjálpleg viðbrögð:
https://www.mh.is/is/frettir/ahrif-ovissu-a-andlega-lidan-og-hjalpleg-vidbrogd