Dótakassinn
Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.
Dótakassinn
Dót dagsins: Frestunarárátta og það að leggja sig fram!
•
Dótakassinn
•
Episode 13
í 13. þætti pælum við aðeins í frestunaráráttu og hvernig við getum tekist á við hana og lagt okkur fram við að leysa verkefnin okkar hverju sinni.
Tenglar:
Hvernig er staðan í dag?
Verkefnin mín
Námstækni