Dótakassinn

Bestu ár lífsins og þægindaramminn

April 03, 2020 Dótakassinn Episode 18
Dótakassinn
Bestu ár lífsins og þægindaramminn
Show Notes

Í 18. þætti Dótakassans er fjallað um bestu ár lífsins og hversu mikilvægt það er að fara annað slagið út fyrir þægindarammann sinn. Með því að ögra okkur sjálfum reglulega náum við oft að stækka þægindarammann okkar og þá erum við betur tilbúin til að takast á við nýjar aðstæður og ný verkefni.

Tenglar:

Viltu senda inn spurningu eða hugmynd á Dótakassann.

Hér er hægt að lesa sér til um sjálfsmynd.

Þægindaramminn / Comfort zone