Dótakassinn

COVID- 19 - Áhrif óvissu á andlega líðan

March 11, 2020 Dótakassinn Episode 9
Dótakassinn
COVID- 19 - Áhrif óvissu á andlega líðan
Show Notes

Í 9. þætti er fjallað um hvernig áhrif umræðan í samfélagið er að hafa á okkur varðandi COVID-19 málið allt saman. Í því samhengi er mikilvægt að hugsa aðeins um hvernig óvissan og umræðan í kringum COVID-19 hefur á okkar andlegu líðan og hvernig við getum brugðist við með uppbyggilegum hætti. 

Nánari upplýsingar:

Embætti Landlæknis:
https://www.landlaeknir.is/koronaveira/

Menntaskólinn við Hamrahlíð:
https://www.mh.is/is/frettir/category/1/ahrif-ovissu-a-andlega-lidan-og-hjalpleg-vidbrogd

Hvernig má fást við áhyggjur af kórónaveirunni?:
https://www.visir.is/g/2020200309546?fbclid=IwAR15b-GzH_pXYyztHvmzPExb8HFa-xcENFgqNaGhX9jOpYAdYXWu7LPGR0Q

Borgarafundur vegna útbreiðslu Kórónuveiirunnar á Íslandi: https://www.visir.is/g/202016807d/borgarafundur-vegna-utbreidslu-koronuveirunnar-a-islandi?fbclid=IwAR1hnR2tniuJPBoY9h5_N4uiNAzhGp0BqQIg2DxSED5sHL0SvAvIQJBwmNc

Five Ways to view coverage of the Coronavirus:
https://www.apa.org/helpcenter/pandemics

The Joe Rogan Experience – Interview with an expert on infectious diseases (Michael Osterholm): http://podcasts.joerogan.net/podcasts/michael-osterholm