
Dótakassinn
Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.
Dótakassinn
Hamingjan
•
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir
•
Episode 6
Í 6.þætti fáum við Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur sálfræðing til að spjalla við okkur um hamingju og hamingju rannsóknir. Hvað einkennir hamingjusamt fólk og hvað getum við sjálf gert til að verða hamingjusöm og upplifa lífið með jákvæðum hætti.
Tenglar sem tengjast efni þáttarins:
- Núvitundarsetrið: https://www.nuvitundarsetrid.is/
- Happ app: http://www.andlegheilsa.is/happ-app
- Myndband með núvitundaræfingu: https://www.youtube.com/watch?v=wfExlzLp3dA
- 5 leiðir að vellíðan: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item19869/Fimm%20leidir%20ad%20vellidan%202017%20A2%20poster.pdf
- Action for happiness: https://www.actionforhappiness.org/