
Dótakassinn
Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.
Dótakassinn
Mikið álag! Hvað get ég gert?
•
Dótakassinn hlaðvarp
•
Episode 5
Í 5.þætti er fjallað um það þegar við upplifum mikið álag og streitu. Fjallað erum algengar ástæður þess að við upplifum streitu og farið yfir algeng streitueinkenni og tillögur um það hvernig hægt er að átta sig betur á stöðunni og hvernig hægt er að bregðast við.
Tenglar:
Stuttur bæklingur um álag og hvernig hægt er að bregðast við:
- https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/mikid-alag.pdf
Bæklingur frá stúdentaþjónustu HR um streitu þar sem farið er yfir æfingar og ráð til að takast á við streitu:
- https://www.ru.is/media/almennt/Streita.pdf
Myndband um streitu:
- https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/Myndbond/leidir.mp4