Dótakassinn

Hvernig talar þú við sjálfa/nn þig?

January 17, 2020 Dótakassinn hlaðvarp Episode 3
Dótakassinn
Hvernig talar þú við sjálfa/nn þig?
Chapters
Dótakassinn
Hvernig talar þú við sjálfa/nn þig?
Jan 17, 2020 Episode 3
Dótakassinn hlaðvarp

Í 3. þætti er fjallað um hvernig við tölum við okkur sjálf og hvernig það hefur oft áhrif á hvernig okkur líður. Farið er yfir nokkrar aðferðir sem hægt er að nota til að fara yfir hvernig við tölum við okkur sjálf og hugsum um stöðuna okkar. Mikilvægt er að átta sig á því að hvernig við hugsum og túlkum hvernig við túlkum hugsanir okkar. Aðstæður okkar og það sem við erum að gera hefur oft mikil áhrif á hvernig okkur líður. Í þættinum er tekið fyrir dæmi og reynt að takast á við það með uppbygglegum  hætti. Mögulega getur þú haft þetta dæmi til hliðsjónar í því sem þú ert að takast á við og notast við þessa nálgun til að hugsa hlutina upp á nýtt.

Tenglar:
- Hugsanaskráning: https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/Verkefni/hugsanaskraning-1.pdf
- Þinn besti vinur / vanlíðan: https://www.youtube.com/watch?v=XO0rzb7gFtA
- Þinn besti vinur / kvíði: https://www.youtube.com/watch?v=uDkE4YtTtUc

Show Notes

Í 3. þætti er fjallað um hvernig við tölum við okkur sjálf og hvernig það hefur oft áhrif á hvernig okkur líður. Farið er yfir nokkrar aðferðir sem hægt er að nota til að fara yfir hvernig við tölum við okkur sjálf og hugsum um stöðuna okkar. Mikilvægt er að átta sig á því að hvernig við hugsum og túlkum hvernig við túlkum hugsanir okkar. Aðstæður okkar og það sem við erum að gera hefur oft mikil áhrif á hvernig okkur líður. Í þættinum er tekið fyrir dæmi og reynt að takast á við það með uppbygglegum  hætti. Mögulega getur þú haft þetta dæmi til hliðsjónar í því sem þú ert að takast á við og notast við þessa nálgun til að hugsa hlutina upp á nýtt.

Tenglar:
- Hugsanaskráning: https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/Verkefni/hugsanaskraning-1.pdf
- Þinn besti vinur / vanlíðan: https://www.youtube.com/watch?v=XO0rzb7gFtA
- Þinn besti vinur / kvíði: https://www.youtube.com/watch?v=uDkE4YtTtUc